Factsheet 101 - heilsuefling meðal ungs verkafólks - samantekt dæma um góða starfshætti

Keywords:

Þetta staðreyndablað tekur saman dæmi um 12 góða starfshætti sem fela í sér fjölbreytt verkefni og aðgerðir til heilsueflingar ungs verkafólks. Ungt verkafólk er líklegra til að verða fyrir vinnustaðaslysum sem ekki leiða til dauða og þjást af starfstengdum sjúkdómum en aðrir á vinnumarkaði. Vinnustaðir geta hins vegar, í stað þess að vera heilsuspillandi, verið mikilvægur staður til heilsueflingar og boðið upp á tækifæri til að bæta almenna heilsu vinnufólks. Þannig getur heilsuefling einnig komið fyrirtækjum til góða með því að draga úr kostnaði tengdum veikindum og aukinni framleiðslu.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |

Annað lesefni um þetta efni