Aðsteðjandi áhætta – Að sjá fyrir breytingar: framsýnisverkefni

Keywords:

Framsýnisverkefni EU-OSHA gera ráð fyrir breytingum sem gætu leitt til nýrra áskorana um vinnuvernd, til að koma í veg fyrir áhættu í framtíðinni og tryggja örugga og heilbrigða vinnustaði.

Verkefnin greina aðsteðjandi áhættur sem og þörfina á frekari rannsóknum og aðgerðum. EU-OSHA hefur staðið fyrir framsýnisverkefnum um upplýsinga- og fjarskiptatækni, hringrásarhagkerfi, græn störf og nanóefni og loftslagsbreytingar.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |

Annað lesefni um þetta efni