Aðsteðjandi áhætta – Að sjá fyrir breytingar: framsýnisverkefni
06/05/2024
Tegund:
Herferð / kynningarefni
2 blaðsíður
Framsýnisverkefni EU-OSHA gera ráð fyrir breytingum sem gætu leitt til nýrra áskorana um vinnuvernd, til að koma í veg fyrir áhættu í framtíðinni og tryggja örugga og heilbrigða vinnustaði.
Verkefnin greina aðsteðjandi áhættur sem og þörfina á frekari rannsóknum og aðgerðum. EU-OSHA hefur staðið fyrir framsýnisverkefnum um upplýsinga- og fjarskiptatækni, hringrásarhagkerfi, græn störf og nanóefni og loftslagsbreytingar.