Collaborative robot lifting parts in an automotive and industrial supplier

Samvirkt vélmenni lyftir hlutum hjá bíla- og iðnaðarfyrirtæki (ID1)

Keywords:

Hagnýt innleiðing gervigreindarkerfa á vinnustaðnum hefur í för með sér ýmsar áskoranir fyrir fyrirtæki.

Slóvenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði bíla- og iðnaðartækni hefur tekið í notkun samvirkt vélmenni (e. Collaborative robot - cobot) til að styðja starfsmenn við að lyfta hlutum á milli vinnustöðva.

Á fyrstu stigum ferlisins átti fyrirtækið í erfiðleikum með að ná réttu jafnvægi á milli þess að nýta getu cobot-vélmennisins á skilvirkan hátt og fylgja reglum og kröfum varðandi öryggi. Skortur á dæmum um bestu starfsvenjur og úreltar innlendar tæknireglur jók enn á erfiðleikana.

Sækja in: en