Kortlagning á líkamanum og hættum til að koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál
30/09/2020 Tegund: Upplýsingablöð 8 blaðsíður

Kortlagning á líkamanum og hættum til að koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál

Keywords:Campaign 2020-2022

Þetta upplýsingablað veitir yfirlit yfir tækni til að kortleggja líkamann og hættur og undirstrikar mikilvægi hennar við að greina og koma í veg fyrir vinnutengd stoðkerfisvandamál. Það inniheldur upplýsingar um nauðsynleg úrræði til að framkvæma kortlagningu á hættum eða líkamanum á vinnustaðnum þínum og þrepaskiptar leiðbeiningar.

Lykillinn að áhrifaríku áhættumati og skilvirkri áhættustjórnun er að hafa launþega með í ráðum. Kortlagningartæknin er gagnvirk og treystir á virka þátttöku launþega og hvetur þá til að velta fyrir sér hvernig vinna geti haft áhrif á heilbrigði þeirra, hvaða hugsanlegu áhættur séu fyrir hendi og finna hagnýtar lausnir. Niðurstöðurnar eru ómetanlegar við áhættumatið og síðara eftirlit.

Sækja in:EN

Annað lesefni um þetta efni