Ársskýrsla 2016

Keywords:

Árið 2016 var mikilvægt ár fyrir Evrópsku vinnuverndarstofnunina (EU-OSHA), en það árið fóru af stað nokkrar stórar kynningarherferðir. Þar á meðal miðlun á niðurstöðum annarrar Fyrirtækjakönnunar Evrópu um nýjar og aðsteðjandi áhættur (ESENER-2) og á fyrstu niðurstöðum verkefnisins sem rannsakar öryggi og heilsu í örfyrirtækjum og smáum fyrirtækjum (MSE).

Stóra vekefnið, „Öruggari og heilsusamlegri vinna á öllum aldri - vinnuvernd í tengslum við hækkandi aldurs vinnuafls“, sem var sett af stað af beiðni Evrópuþingsins, lauk og allar upplýsingar varðandi það voru sendar á Herferðina Vinnuvernd alla ævi 2016-17. Þetta gekk mjög vel og setti á laggirnar notandavænan rafrænan leiðarvísi og gagnabirtingartól.

Sækja in: en

Annað lesefni um þetta efni