Þrívíddarprentun: ný iðnbylting
06/07/2017
Tegund:
Umræðublöð
13 blaðsíður
Þar sem þrívíddarprentun er tiltölulega nýr iðnaður, er ekki mikið vitað um hugsanleg áhrif hennar á öryggi og heilsu á vinnustöðum.
Þessi umsögn sérfræðinga veitir stutta kynningu á þrívíddarprentun og rannsakar hætturnar sem tengjast henni.
Lesandinn fær betri innsýn í málefnið og skilning á breytingunum sem þörf er á til að tryggja að þessi nýi iðnaður sé öruggur og heilsusamlegur fyrir starfsmenn sem vinna við hann.