Tegund:
Fyrirtækisrit
25 blaðsíður
25 ár af samvinnu fyrir örugga og heilbrigða Evrópu
Keywords:Í þessari útgáfu eru greinar til að fagna 25 ára afmæli EU-OSHA. Nú þegar stofnunin fagnar því að hafa starfað einarðlega í aldarfjórðung, er nauðsynlegt að skoða sögu hennar, afrek og framtíð. Samstarf við aðra aðila hefur alltaf skipt sköpum fyrir velgengni EU-OSHA og verður áfram að mikilvægt þegar nýjar áhættur og áskoranir koma upp. Með ýmsum verkefnum og verkfærum á borð við Napo kvikmyndirnar, OiRA og ESENER, hefur stofnunin sýnt fram á getu sína til að stíga fram og laga sig að nýju stafrænu og fjölvíðu umhverfi, með það að markmiði að stuðla stöðugt að heilbrigðri og öruggri Evrópu.