Skýrslur af málstofum

Vinnusmiðja um vinnuverndarbyrði sjúkdóma

Þessi heilsdags viðburður miðaði að því að örva umræður til þess að setja markmið fyrir framtíðarvinnu EU-OSHA um vinnutengda sjúkdóma innan langtímaáætlunarinnar og hins mikla vinnuverndaryfirlits, sem áætlað er að gera árið 2015, 2016 og 2017. Vinnusmiðjan færði saman sérfræðinga tilnefnda af landsskrifstofunum, Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, rannsóknarmönnum og aðilum vinnumarkaðarins í Evrópu, fulltrúum frá vinnuhópum ráðgjafarnefndarinnar um vinnuvernd, SCOEl, Yfirvinnueftirlitsnefndinni, SLIC og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.  Í starfi stofnunarinnar miða störf á sviði vinnutengdra sjúkdóma að því að búa til gagnagrunn fyrir forvarnir og betri heildarupplýsingar um umfang vinnuverndarbyrði sjúkdóma.

Event Details

Upphafsdagur: 
10/10/2014 - 09:00
Lokadagur: 
10/10/2014 - 17:30
Number of pages 23