Skýrslur af málstofum

Ávinningurinn af fjárfestingum í vinnuvernd

17.-18. september 2014 var haldin ráðstefnan „Fjárfestingar í vinnuvernd - ávinningurinn er meiri en kostnaðurinn“ á vegum landsskrifstofa BENELUX landanna í nánu samstarfi við hollenska atvinnu- og félagsmálaráðuneytið, EU-OSHA og TNO. Eftirmiðdegi hins 17. beindi sjónum að fjárfestingu fyrirtækja í vinnuvernd.  Fjölmörg rekstrardæmi voru sýnd og rædd í þaula auk þess sem hvatar og hindranir fyrir því að atvinnurekendur fjárfesti í vinnuvernd voru skoðaðar.  Morguninn eftir var áherslan á þróun í geirum á innlendum og evrópskum vettvangi.  Það varpaði ljósi á ýmiss konar efnahagslega hvata þar sem atvinnurekendum er launað fyrir aðgerðir á sviði vinnuverndar.  Nýjustu dæmum, góðum starfsvenjum og árangursþáttum og gryfjum var miðlað.

Event Details

Staðsetning: 
Ministry of Labour and Social Affairs premises - Berlin
Upphafsdagur: 
03/09/2012 - 13:00
Lokadagur: 
04/09/2012 - 18:00
Number of pages 21