Skýrslur af málstofum

áhættur á vinnustöðum sem hafa áhrif á æxlun

Vinnusmiðjan áhættur á vinnustöðum sem hafa áhrif á æxlun: frá þekkingu til aðgerða var skipulögð af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) 15.-16. janúar 2014 í húsnæði ANSES í París, í samstarfi við frönsku matvæla- umhverfis- og vinnuverndarstofnunina ANSES. Um 60 þátttakendur frá mismunandi aðildarríkjum tóku þátt.  Finna má ýmiss konar hættur gegn æxlun á vinnustöðum, ekki aðeins af völdum kemískra efna heldur einnig af völdum líkamlegra-, líffræðilegra og vinnuvistfræðilegra þátta.  Þó að málefnið æxlunaráhættur hafi aðallega beinst að konum og aðallega þunguðum konum geta áhættur, sem hafa eiturvirkandi áhrif á æxlun, haft áhrif á kynheilbrigði bæði manna og kvenna og jafnvel haft áhrif á kynslóðir framtíðarinnar.  Þekking er, hins vegar, af skornum skammti og vitund er lítil.  Vinnusmiðjan miðar að því að skapa örvandi umræður um áhættur vinnustaða gegn æxlun og styðja við uppbyggilegar umræður á milli hagsmunaaðila ásamt því að birta bráðabirgðaniðurstöður rannsókna EU-OSHA. 

Event Details

Staðsetning: 
ANSES, French Agency for Food, Environment and Occupational Health and Safety, Paris
Upphafsdagur: 
15/01/2014 - 13:30
Lokadagur: 
16/01/2014 - 14:30
Number of pages 26