You are here

Útgáfustarf
17/01/2019

Yfirlit - gagnadrifin aðferð við að leggja mat á váhrif frá hættulegum efnum á vinnustöðum í ESB

Yfirlit - gagnadrifin aðferð við að leggja mat á váhrif frá hættulegum efnum á vinnustöðum í ESB

Þessi yfirlitsskýrsla sýnir grundvöllinn fyrir gagnadrifinni aðferðafræði, sem komið var á til að leggja mat á váhrif frá hættulegum efnum innan vinnustaða í ESB og til að gefa grunn fyrri vöktun á leitni og þróun í váhrifum og notkun.

Hún gefur yfirlit um nálgunina sem er notuð — tekur saman opinbera gagnagrunni með sérfræðimati og innleggi — til að bera kennsl á og forgangsraða hættulegum efnum sem þarf að hafa áhyggjur af.

Skýrslan beinir líka kastljósi að ókostum þessarar aðferðar og stingur upp á mögulegum umbótum og næstu skrefum.

Downloadin:EN