You are here

Útgáfustarf
30/03/2016

Önnur fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER-2) - Yfirlitsskýrsla: Að stýra vinnuvernd á vinnustöðum

Önnur fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER-2) - Yfirlitsskýrsla:  Að stýra vinnuvernd á vinnustöðum

Skýrslan veitir yfirlit yfir niðurstöður aðra Fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi áhættur (ESENER-2) þar sem sjónum er almennt beint að vinnuverndarmálum en sérstaklega er farið yfir sálfélagslegar áhættur, þátttöku starfsmanna í stjórnun vinnuverndarmála sem og helstu hvata og hindranir gegn aðgerðum. Markmið könnunarinnar er að hjálpa vinnustöðum að nálgast vinnueftirlit á árangursríkari hátt og stuðla að góðri heilsu og vellíðan starfsmanna. Hún veitir upplýsingar sem hægt er að bera saman milli landa og skipta máli fyrir mótun og framkvæmd nýrra reglna á þessu sviði.

Downloadin:EN

Summary & Resources