You are here

Útgáfustarf
05/10/2016

Konur og hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun - Upplýsingablað

Konur og hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun - Upplýsingablað

Þetta upplýsingarit, sem byggir á könnun sem var gerð, birtir lykilniðurstöður varðandi konur og sjálfbæra vinnu með því að taka til greina staðreyndir um vinnuverndarmál í sambandi við hækkandi lífaldur vinnuafls.

Ritið beinir kastljósinu að aldurstengdum mun á körlum og konum — bæði lífræðilegum og félagslegum — og hvernig megi takast á við hann þegar kemur að vinnuverndarmálum. Mælt er með því að tekin sé ævilöng nálgun til að skapa sjálfbæra vinnu fyrir karlmenn og konur. Einnig er lögð áhersla á mikilvægi þess að taka tillit til aldur og kyns í áhættumati til þess að auka jafnrétti á vinnustöðum og til þess að kynna hagsmunina af því að fjölbreytileiki sé viðhafður í stefnumörkun á sviði vinnuverndar.  

Downloadin:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | LT | LV | PL | PT | SK | SL | SV