Hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun - Upplýsingablað

Þetta upplýsingarit, sem byggir á könnun sem var gerð, birtir lykilniðurstöður varðandi sjálfbæra vinnu með því að taka til greina staðreyndir um vinnuverndarmál í sambandi við hækkandi lífaldur vinnuafls. Það lýsir almennum breytingum sem við upplifum í sambandi við hækkandi lífaldur, en tekur einnig mið af einstaklingsbundnum muni milli manna. Áhrifin af þessum breytingum á vinnuvernd og sjálfbæra vinnu eru tekin til greina, ásamt mikilvægi þess að láta hættumat taka mið af líkamlegri getu frekar en lífaldri. Árangursríkar ráðstafanir þegar kemur að áhættuforvörnum eru ræddar ásamt hugmyndinni um sjálfbæra vinna gegnum lífskeiðið og mikilvægi samþættra vinnuverndarkerfa. Loks eru þekkingargöt í rannsóknum greind og svið fyrir frekar rannsóknir í framtíðinni kynnt.

Sækja in: cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hr | hu | lt | lv | pl | sk | sl | sv |