Samantekt - forgangsatriði fyrir vinnuverndarrannsóknir í Evrópu 2013-2020

Keywords:

Árið 2012 gerði Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) skýrslu til þess að skilgreina forgangsatriðin í vinnuverndarrannsóknum fyrir árin 2013-2020. Markmiðið var að koma með innslag fyrir undirbúninginn á hugsanlegri vinnuverndarstefnu Evrópusambandsins og fyrir rannsóknarrammaáætlunina Horizon 2020 ásamt því að kynna rannsóknarsamstarf á sviði vinnuverndarmála og fjármögnun í Evrópusambandinu. Rannsóknin er endurnýjun á vinnuskjali EU-OSH „Forgangsatriði fyrir vinnuverndarrannsóknir í ESB-25,“sem gefið var út árið 2005 og fjallaði um helstu þróun á vísindaþekkingu á sviðinu, breytingar á vinnuheiminum og nýjustu strauma sem hafa áhrif á öryggi og heilbrigði á vinnustöðum.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |

Annað lesefni um þetta efni