You are here

Útgáfustarf
15/04/2015

Verðlaun fyrir góða starfshætti 2014-2015

Verðlaun fyrir góða starfshætti 2014-2015

Verðlaunin fyrir góða starfshætti voru veitt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) sem hluti af herferðinni Vinnuvernd vinnur á streitu 2014-15. Verðlaunin 2014-15 miðuðu að því að undirstrika leiðandi dæmi um fyrirtæki eða samtök sem með virkum hætti stjórna streitu og sálfélagslegum áhættum á vinnustöðum. Verðlaunin veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi og nýstárleg verkefni svo og mikla þátttöku stjórnenda og nálgun þar sem allir taka þátt í baráttunni við sálfélagslegar áhættur. Út alla samkeppnina kynnir EU-OSHA lausnir á sviði góðra starfshátta á vinnustöðum og miðlar upplýsingum um góða starfshætti um alla Evrópu.

Panta prentútgáfuBókabúð ESB: Þú getur pantað prentað afrit af þessu skali
Downloadin:BG | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | PL | PT | SK | SL