You are here

Útgáfustarf
18/03/2015

Samantekt - önnur Evrópukönnun fyrirtækja um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER-2)

Samantekt - önnur Evrópukönnun fyrirtækja um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER-2)

Önnur útgáfa af fyrirtækjakönnun EU-OSHA í Evrópu, ESENER-2, safnaði svörum frá nærri 50.000 fyrirtækjum um vinnuverndarstjórnun og vinnustaðaáhættur þar sem sérstök áhersla var lögð á sálfélagslegar áhættur, starfsmannaþátttöku og hvata og hindranir gegn aðgerðum. Markmiðið er að bjóða upp á upplýsingar, sem bera má saman á milli landa, til þess að hjálpa til við stefnumótun og aðstoða vinnustaði við að taka með skilvirkari hætti á áhættum. Þessi samantekt veitir yfirlit yfir helstu niðurstöður ESENER-2 og eykur við skýrsluna um fyrstu niðurstöður sem gefin var út í febrúar 2015.

Panta prentútgáfuBókabúð ESB: Þú getur pantað prentað afrit af þessu skali
Downloadin:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV