You are here

Útgáfustarf
08/09/2017

Alþjóðlegur samanburður á kostnaði vegna vinnuslysa og -sjúkdóma

 Alþjóðlegur samanburður á kostnaði vegna vinnuslysa og -sjúkdóma

Efnahagslegur ávinningur vinnuverndar hefur aldrei verið augljósari. Nýtt mat frá alþjóðlegu verkefni sýnir að vinnuslys og -sjúkdómar kosta ESB a.m.k. 476 milljarða evra árlega. Bara kostnaðurinn við vinnutengt krabbamein er upp á 119,5 milljarða evra.

Niðurstöður verkefnisins voru kynntar á XXI. Vinnuverndar-heimsráðstefnunni í Singapore í september og eru tiltækar á vefsíðu EU-OSHA sem gagnvirkt gagnabirtingartól.

Í þessari grein eru dregnar saman helstu niðurstöður verkefnisins.

Downloadin:EN