Interactive Risk Assessment tool (IRAT) á Írlandi: BeSMART

Keywords:

Allir vinnuveitendur verða að framkvæma áhættumat á eigin starfsemi og auðkenna „að svo miklu leyti sem það er raunhæft að sjá slíkt fyrir“, allar hættur sem valdið geta slysum eða heilsutjóni. BeSMART er gagnvirkt veflægt verkfæri sem hannað er til að gera litlum og meðalstórum fyrirtækjum kleift að fara eftir þessum lagaskilyrðum með því að láta fara fram og skrá áhættumat á sviði Vinnuverndar (OSH).

Þessi ferilsrannsókn lýsir BeSMART förinni: frá þróun hennar árið 2010 fram til dagsins í dag hefur þetta kerfi breiðst út til fjórðungs allra írskra lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem eru með samanlagt 43.000 skráða notendur. Ferilsrannsóknin lýsir einnig ítarlega þeim áskorunum varðandi framtíð BeSMART og annara gagnvirknra áhættumats-verkfæra, sem og árangursþáttum kerfisins.

Sækja in: bg | cs | en | es |

Annað lesefni um þetta efni