Samkeppni um Verðlaunin fyrir góða starfshætti 2016-2017
26/04/2017 Tegund: Raundæmi 44 blaðsíður

Samkeppni um Verðlaunin fyrir góða starfshætti 2016-2017

Keywords:Öldrun og vinnuvernd, Campaign 2016-2017

Verðlaunin fyrir góða starfshætti eru skipulögð af EU-OSHA sem hluti af herferðinni "Vinnuvernd alla ævi". Herferðin leggur áherslu á sjálfbæra vinnu og stuðlar að heilbrigðri öldrun frá upphafi starfsævinnar, en verðlaununum er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningu fyrir að hafa sýnt framúrskarandi árangur við að efla sjálfbæra starfshætti fyrir vinnuafl sem er að eldast.

Samantektin af þeim dæmum sem birtast í þessum bæklingi sýna niðurstöður og árangurinn sem hægt er að ná ef stofnanir gera meira en það sem krafist er af þeim lagalega þegar kemur að vinnuverndarsjónarmiðum og þegar þær leggja áherslu á að halda starfmönnum við góða heilsu alla starfsævi þeirra.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni