Hættur gagnvart heilsu og öryggi á vinnustað: sameiginleg greining á þremur viðamiklum könnunum

Keywords:

Þessi skýrsla sýnir helstu niðurstöður sameiginlegrar greiningar á annarri Fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER-2), sérstökum kafla Vinnumarkaðskönnunarinnar (LFS) 2013 um vinnuslys og vinnutengda heilsukvilla og sjöttu könnun evrópskra vinnuskilyrða (EWCS) frá Eurofound.

Markmiðið var að setja saman heildaryfirlit yfir stöðu vinnuverndar í Evrópu með því að sameina annars vegar sýn stofnanna á áhættustjórnun og áhættuvitund og hins vegar sýn starfsfólks á áhættum og afrakstri vinnuverndar.

Sækja in: en