Upplýsingarit 100 – Evrópsk stefnumótun og góðir starfshættir í tengslum við legionella gerilinn og hermannaveiki

Keywords:

Það er almennt litið á hermannaveiki sem lýðheilsuvandamál frekar en starfstengt vandamál, jafnvel þótt hún herji oft á starfsmenn á vinnustöðum þar sem er mikil hætta á faraldri (þar á meðal svæði þar sem eru rakavélar, tannskurðaðgerðir, olíu- og gasborpallar á sjó, bílaþvottastöðvar, heilsugæslustöðvar, heilsulindir og hótel). Þetta upplýsingarit dregur saman starfstengda þætti er varða snertingu við legionella gerilinn. Það er byggt á yfirliti yfir evrópska stefnumótun í tengslum við legionella gerilinn og hermannaveiki og raunhæf dæmi um hvernig á að draga úr hættu á legionella gerlinum.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |