Evrópskur leiðarvísir fyrir forvarnir í litlum fiskiskipum.

Keywords:

Þessi leiðarvísir er hannaður til að koma í veg fyrir hættu hjá litlum fiskiskipum og þeim sem vinna um borð, þannig að bæði skipin og áhafnir þeirra komi heil á húfi aftur í land. Þar sem þessi skip eru um 80% af fiskiskipaflota ESB og að banaslys, líkamstjón og týnd skip eru óásættanlega algeng, er þessi leiðarvísir mikilvægur í að koma í veg fyrir hættu og vernda breiðari fiski samfélögin. Mismunandi einingar í leiðarvísinum einbeita sér að lykil umfjöllunarefnum, einkum, skipinu, áhöfninni, fiskveiðunum, raunverulegum tilfellum, hættumati og frekari upplýsingum, s.s. flotbúnaði, jafnvægi, fyrstu hjálp, vinnubúnaði og neyðaræfingum. Orðalisti ásamt skýringarmyndum, ljósmyndum og töflum beina athyglinni að mikilvægustu hlutum leiðarvísisins, sem gerir hann að mjög notendavænu uppflettiriti.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hr | hu | it | lt | lv | mt | nl | pl | pt | ro | sk | sl | sv |

Annað lesefni um þetta efni