Reyklausir vinnustaðir. Ráðleggingar fyrir reykingafólk

Keywords:

Talið er að meira en hálf milljón dauðsfalla tengist reykingum í Evrópusambandinu á hverju ári. Til þess að vernda reyklausa einstaklinga á vinnustað og til að hvetja reykingafólk til að hætta að reykja, hafa verið settar nýjar evrópskar reglur til að stuðla að reyklausum vinnustöðum. Í nokkrum ESB-löndum hafa reykingar á vinnustöðum verið bannaðar. Nú þegar hafa komið fram vísbendingar sem benda til að þessi nálgun virki, þar sem það dró snarlega úr fjölda hjartaáfalla þegar bann við reykingum innandyra öðlaðist gildi.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |

Annað lesefni um þetta efni