You are here

Hvernig á að nota gagnvirka yfirlitið

Fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER) er ítarleg könnun sem skoðar hvernig öryggis- og heilbrigðisáhættum er stjórnað á evrópskum vinnustöðum. Gagnvirka könnunaryfirlitið gerir þér kleift að birta með myndrænum hætti og deila upplýsingum frá ESENER og hjálpar þér að skoða svör við völdum spurningum frá ESENER með ítarlegum hætti eftir löndum, gerð atvinnugeira og stærð fyrirtækis.

Skoða yfirlitið


Sækja ítarlegar notkunarleiðbeiningar [pdf] á BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Frekari greining og niðurstöður eru að finna í skýrslunum.

Athugaðu: Yfirlit könnunarinnar inniheldur 30 „efnisspurningar“ frá stjórnendak0nnun Esener-1 og Esener-2.

Nokkrir kostir fyrir myndrit eru ekki í boði fyrir ákveðnar spurningar, atvinnugreinar, fyrirtækjastærðir og/eða lönd vegna þess að þeir eru ekki nógu einkennandi. Eftirfarandi skilaboð kunna að birtast: „Ekki er hægt að birta þessa mynd, þar sem gögnin sem hafa verið valin eru ekki til staðar.“ eða þá að valið er ekki í boði.