You are here

Tól og útgefið efni

Hér finnur þú öll útgefin rit á okkar vegum og helstu úrræði til þess að auka vitund og hafa stjórn á áhættum: OiRA, OSHwiki, Napó kvikmyndir og Napó fyrir kennara, útgefin rit og Nettól.

OiRA og Nettólin einfalda mat og stjórnun á öryggis- og heilbrigðisáhættum á vinnustaðnum.

OSHwiki og útgefið efni á okkar vegum er góð uppspretta upplýsinga um allar hliðar vinnuverndar. Napó er vinnuverndarhetja og fær alla til að brosa!