You are here

Kannanir og tölfræði um vinnuvernd

Hér finnur þú niðurstöður Evrópukannana og skoðanakannana okkar. Þær veita yfirlit yfir það hvernig vinnuverndaráhættum er stjórnað og hvað fólki finnist um vinnuumhverfið sitt.

Kannanirnar eru hornsteinninn að vinnu okkar og hjálpa niðurstöðurnar stefnumótendum og rannsakendum við að finna aðsteðjandi áhættur. Aðra nytsamlega tölfræði um vinnuverndarmál má finna á eftirfarandi stöðum: