Vinna á öruggan hátt með hættulegum efnum í lyfjafyrirtæki
19/10/2018 Tegund: Raundæmi 6 blaðsíður

Vinna á öruggan hátt með hættulegum efnum í lyfjafyrirtæki

Keywords:Herferð 2018-2019

Í þessu raundæmi er fjallað um þátttökunálgun sem lyfjafyrirtæki í Króatíu hefur tekið í gagnið til að takast á við áhættu í tengslum við vinnu með hættuleg efni.

Öryggis- og heilsufarsstefna fyrirtækisins, sem nær út fyrir ESB löggjöf og landslög, felur í sér aukið áhættumat, útrýmingu hættulegra efna ef unnt er, sem og tæknilegar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Sérstök áhersla er lögð á starfsmenn sem eru þungaðar eða með barn á brjósti, þar sem meirihluti starfsmanna eru konur.

Þjálfun og aukin meðvitund, sem og þátttaka allra starfsmanna á hverju stigi þróunar og innleiðingar nýrra efnaöryggisráðstafana er lykilatriði í árangri þessarar áætlunar um að draga úr hættu.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni