Bretland: „Hjálpum Bretlandi að vinna vel“ stefna og aðgerðir varðandi stoðkerfissjúkdóma
19/03/2020 Tegund: Raundæmi 10 blaðsíður

Bretland: „Hjálpum Bretlandi að vinna vel“ stefna og aðgerðir varðandi stoðkerfissjúkdóma

Keywords:Campaign 2020-2022, Stoðkerfisvandamál , Employers

Vísbendingar eru um að smám saman sl. 15 ár hafi dregið úr tíðni stoðkerfissjúkdóma í Bretlandi. Breskur lagarammi sem fjallar um stoðkerfissjúkdóma hefur verið til staðar í næstum 40 ár og stefnumótunin er að upplýsa og virkja vinnuveitendur, hvetja þá til að taka á áhættunni. Stefnan sem er til umfjöllunar er sú nýjasta í röð verkefna sem nær aftur 20 ár.

Fjallað er um stoðkerfissjúkdóma samkvæmt stefnu um forgangsáætlun í heilbrigðismálum og felld inn í sértækar áætlanir og aðra starfsemi og forðast á þann hátt niðurhólfun.

Sækja in:EN

Annað lesefni um þetta efni