- Heim
- Related Content
Publication tagged with "ICT/digitalisation"
Sem hluti af starfsemi okkar til að afhjúpa aðsteðjandi áhættur á vinnuvernd kynnum við nýtt umræðublað um ómönnuð loftfarartæki (eða dróna) á vinnustöðum og áhrif þeirra á öryggi, heilsu, einkalíf starfsmanna, sem og ábyrgð og aðferðir til að takast á við aðsteðjandi áhættur. Greinin kannar vinnuverndarvandamál þegar unnið er með dróna, bendir á eyður í rannsóknum og býður upp...
Nýja vefsíðan fyrir næstu 2023-25 Vinnuvernd er allra hagur herferð með áherslu á stafræna tækni á vinnustað er þegar komin í loftið. Láttu leiðbeina þér í gegnum mikið magn af auðlindum og upplýsingum um þessa herferð, og uppgötva áhættu og ávinning af stafrænni væðingu á vinnustað og hvernig hægt sé að tryggja að starfsmenn séu öruggir og heilbrigðir. Finndu út hvernig þú...
Notkun gervigreindar og þjarka til að sjálfvæða hættuleg eða endurtekningarsöm verk á vinnustöðum til að stuðla að vernd starfsmanna færist í aukana. En slíkt getur einnig skapað áskoranir fyrir vinnuvernd eða nýjar hættur sem taka þarf á með skilvirkum hætti á fyrstu stigum. Til að varpa ljósi á þetta flókna efni hefur EU-OSHA gefið út samanburðarrannsóknarskýrslu um...
Snjöll stafræn vöktunarkerfi fyrir vinnuvernd nota stafræna tækni til að fylgjast með áhættu á vinnustöðum og koma í veg fyrir vinnuslys og vanheilsu. Þau má finna í íklæðitækjum, búnaði eða símaöppum og hafa þá tilhneigingu að gera vinnustaði öruggari. Þessi kerfi geta einnig dregið úr aðgreiningu og aukið fjölbreytni með því að styðja og taka á þörfum tiltekinna hópa fólks, s...
Samstarf við þjarka til að auðvelda okkur vinnuna og gera hana öruggari er ekki lengur einhver framtíðarmúsík. EU-OSHA hefur framkvæmt greiningu á notkun þjarka og gervigreindarkerfa til að sjálfvæða verk á vinnustöðum þar sem sérstakur gaumur er gefinn að öryggi og heilbrigði launþega. Markmiðið er að átta sig á því hvernig eigi að samþætta slík kerfi, þar á meðal...