Aðfangakeðjur og núverandi og framtíðaráhrif þeirra á vinnuvernd
15/05/2020 Tegund: Umræðublöð 9 blaðsíður

Aðfangakeðjur og núverandi og framtíðaráhrif þeirra á vinnuvernd

Keywords:Aðsteðjandi áhættur

Aðfangakeðjan og ný snið hennar skapar meiriháttar áskoranir fyrir stjórnun og reglusetningu í þágu vinnuverndar starfsmanna, bæði hvað varðar núverandi starfshætti og störf framtíðarinnar. En þetta rekstrarfyrirkomulag og þau sambönd sem stýra því sýna okkur líka möguleg tækifæri til bættrar stjórnunar og stuðnings við vinnuvernd í nýjum sviðsmyndum sem einkenna vinnuumhverfi framtíðarinnar í auknum mæli. Þessi grein byggir á nýlegum rannsóknarniðurstöðum og skoðar áskoranir og tækifæri á sviði vinnuverndar út frá hlutverki aðfangakeðjunnar, bæði nú og til framtíðar.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni