Tegund:
Stefnuyfirlit
5 blaðsíður
Stjórnunarhættir aðfangakeðju byggingariðnaðarins: Vinnuverndarreglur að undirlagi viðskiptavina í flóknum byggingarverkefnum
Keywords:Byggingargeirinn verður fyrir einum hæsta fjölda bana- og vinnuslysa í Evrópusambandinu. Hið eðlislæga flækjustig óbeinna aðfangakeðja geirans hefur leitt til áherslubreytinga sem miða að viðskiptavininum en hugsanlega geta þeir stuðlað að úrbótum á vinnuvernd og vinnuaðstæðum með aðstoð stjórnvalda og stjórnmálamanna. Þetta yfirlit fjallar um reglur að undirlagi viðskiptavina með því að nota tvö dæmi um starfshætti fyrirtækis til að leggja áherslu á núverandi verklag, hagnýt áhrif þess og hugsanlegan ávinning.