Samantekt - Vinnutengd stoðkerfisvandamál: af hverju er útbreiðsla þeirra en svo mikil? Niðurstöður úr ritrýni
04/05/2020 Tegund: Reports 8 blaðsíður

Samantekt - Vinnutengd stoðkerfisvandamál: af hverju er útbreiðsla þeirra en svo mikil? Niðurstöður úr ritrýni

Keywords:Campaign 2020-2022, Stoðkerfisvandamál , Policy Makers

Þessi ritrýni skoðar ástæður að baki viðvarandi útbreiðslu stoðkerfisvandamála meðal launþegar í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir löggjöf og forvarnir eru tíðni vinnutengdra stoðkerfisvandamála há.

Höfundarnir greina þætti sem hafa áhrif á útbreiðslu stoðkerfisvandamála meðal launþega, þar á meðal breytta vinnuhætti, aldur og kyn, lífsstíl og trú, sálfélagslega þætti og félagslegan og efnahagslegan mun. Niðurstaða þeirra er að þörf sé á nýrri nálgun til að koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál og leggja þeir fram tillögur.

Meðal þeirra er að styðjast við heildrænni nálgun við áhættumat með því að taka bæði líkamlegar og sálfélagslegar áhættur með í reikninginn en báðar stuðla að stoðkerfisvandamálum meðal launþega.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni