Tegund:
Reports
12 blaðsíður
Summary - Stafræn snjallvöktunarkerfi fyrir vinnuvernd: úrræði fyrir hönnun, innleiðingu og notkun á vinnustöðum
Keywords:Fyrirtæki með öfluga vinnuverndarmenningu eru líklegri til að bera kennsl á hættur og grípa til ráðstafana til að koma í veg fyrir þær. Ný vöktunarkerfi á sviði vinnuverndar nota stafræna tækni til að leggja mat á áhættu og lágmarka skaða. En árangurinn byggir á upplýsingum.
Þessi skýrsla skoðar mikilvægi úrræða á vinnustöðum – allt frá upplýsingum um tilgang nýju vinnuverndarvöktunarkerfanna til fyrirmæla um innleiðingu og vinnuvistfræðilegra leiðbeininga. Dæmi um góðar starfsvenjur undirstrika leiðir til að innleiða ný vinnuverndarvöktunarkerfi á vinnustöðum með árangursríkum hætti.