Samantekt - forgangsatriði fyrir vinnuverndarrannsóknir í Evrópu 2013-2020
21/03/2014 Tegund: Reports 24 blaðsíður

Samantekt - forgangsatriði fyrir vinnuverndarrannsóknir í Evrópu 2013-2020

Keywords:Aðsteðjandi áhættur

Árið 2012 gerði Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) skýrslu til þess að skilgreina forgangsatriðin í vinnuverndarrannsóknum fyrir árin 2013-2020. Markmiðið var að koma með innslag fyrir undirbúninginn á hugsanlegri vinnuverndarstefnu Evrópusambandsins og fyrir rannsóknarrammaáætlunina Horizon 2020 ásamt því að kynna rannsóknarsamstarf á sviði vinnuverndarmála og fjármögnun í Evrópusambandinu. Rannsóknin er endurnýjun á vinnuskjali EU-OSH „Forgangsatriði fyrir vinnuverndarrannsóknir í ESB-25,“sem gefið var út árið 2005 og fjallaði um helstu þróun á vísindaþekkingu á sviðinu, breytingar á vinnuheiminum og nýjustu strauma sem hafa áhrif á öryggi og heilbrigði á vinnustöðum.

Download in:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Annað lesefni um þetta efni