Tegund:
Literature reviews
7 blaðsíður
Samantekt Úrbætur á vinnuvernd í gegnum aðfangakeðjur: markaðsmiðaðar aðgerðir í landbúnaðar- og byggingariðnaði
Keywords:Þrátt fyrir að breytingar hafi verið gerðar á uppbyggingu á aðfangakeðjum til að bregðast við félagshagfræðilegum þáttum er Evrópusambandið og velgengni fyrirtækja sambandsins áfram órjúfanlega tengd árangri þeirra. Vaxandi mikilvægi sjálfbærrar og siðferðilegrar háttsemi í slíkum dreifingarsamböndum sýnir mikilvægi þess að bæta vinnuvernd og vinnuaðstæður. Þessi skýrsla kynnir niðurstöður rýni á útgefnu efni, sem var hluti af verkefni EU-OSHA um markaðsáhrif vinnuverndar í aðfangakeðjum, þar sem skoðaðar voru sérstaklega tvær mikilvægar greinar í ESB: annars vegar landbúnaður og matvælaframleiðsla og hins vegar byggingarframkvæmdir.