Samantekt - Berskjöldun gagnvart krabbameinsvöldum og starfstengdu krabbameini. Farið yfir matsaðgerðir.
15/12/2014 Tegund: Reports 27 blaðsíður

Samantekt - Berskjöldun gagnvart krabbameinsvöldum og starfstengdu krabbameini. Farið yfir matsaðgerðir.

Keywords:Herferð 2018-2019, Hættuleg efni , Aðsteðjandi áhættur

Ágrip þetta gefur stutt yfirlit um þær niðurstöður og ráðleggingar sem fram komu í skýrslu um aðferðir við mat á berskjöldun gagnvart krabbameinsvöldum og gagnvart starfstengdum krabbameinssjúkdómum. Þetta er töfluyfirlit um atvinnutengda þætti sem snerta þessi mál: efnafræðilega, líkamlega og líffræðilega berskjöldun, sem og aðrar hugsanlega krabbameinsvaldandi aðstæður í vinnuumhverfi (eins og vaktavinna og næturvinna). Síðan fylgir stutt lýsing á verkfærum til að meta berskjöldun, svo og á nýjum nálgunarsjónarmiðum sem sérstaklega er ætlað að meta og hjálpa til við að koma í veg fyrir atvinnutengda áhættuþætti varðandi krabbamein. Þær ráðleggingar sem koma fram í skýrslunni eru dregnar saman í yfirlitstöflu og eru með tilvísanir í dæmi frá innlendum aðilum, aðilum innan Evrópu og frá vinnustöðum.

Download in:CS | DE | EL | EN | ES | FI | FR | HR | HU | LT | LV | NL | PL | PT | SK | SL

Annað lesefni um þetta efni