Tegund:
Reports
6 blaðsíður
Summary - Fræðsla – niðurstöður úr fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER)
Keywords:Rannsókn á vegum fyrirtækjakönnunar Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur og upplýsingar úr útgefnu efni um vinnuverndarstjórnun í fræðslugeira Evrópu hafa leitt í ljós að þær vinnuverndaráhættur, sem geirinn stendur frammi fyrir, eru helst sálfélagslegar hættur í tengslum við stoðkerfissjúkdóma.
Geirinn myndi njóta góðs af kraftmeiri vinnuverndarstjórnun og aukinni áhættuvitund og þátttöku starfsmanna, þjálfun starfsmanna og tilnefningu vinnuverndarfulltrúa.
Skýrslan kynnir einnig röð stefnumótandi upplýsinga fyrir geirann fyrir aðildarríkin og viðeigandi hagsmunaaðila.