Tegund:
Reports
15 blaðsíður
Summary - Háþróuð vélfærafræði og sjálfvirkni: áhrifin á vinnuvernd
Keywords:Ný tækni er að breyta vinnustaðnum. Þessi skýrsla beinir sjónum sínum að sjálfvæðingu líkamlegra verka í tengslum við háþróaða þjarka og gervigreindarkerfi og áhrif þeirra á vinnuvernd. Sérstök áhersla hefur verið lögð á aukna notkun vélfærakerfa við störf sem gætu einnig verið unnin af mönnum, áhrif á starfsmenn og störf þeirra, sem og fyrirtækin og geirana þar sem þessi kerfi eru notuð.
Skýrslan fjallar ennfremur um áhrif á öryggi, heilsu og vellíðan á vinnustað, sem og aðgerðir og ráðstafanir sem fyrirtæki geta fylgt, þar á meðal mikilvægi þjálfunar notenda. Að auki veitir skýrslan upplýsingar um öryggisstaðla sem tengjast notkun véla á vinnustað.