Snjall persónulegur hlífðarbúnaður: snjöll vernd til framtíðar
02/06/2020 Tegund: Umræðublöð 11 blaðsíður

Snjall persónulegur hlífðarbúnaður: snjöll vernd til framtíðar

Keywords:ICT/digitalisation, Aðsteðjandi áhættur

Þessi grein skoðar snjallan persónulegan hlífðarbúnað fyrir vinnustaði. Snjall persónulegur hlífðarbúnaður sameinar hefðbundna vernd og bætt efni eða rafeindaíhluti og það getur verið að hann safni gögnum um notandann, vinnuumhverfið eða eigin notkun. Þó að slík ný tækni gefi fyrirheit um bætt öryggi og þægindi fyrir starfsmenn eru samt enn margar hindranir á veginum sem sigrast þarf á til að tryggja árangursríka notkun hennar.

Greinin fjallar um þær áskoranir, sem hagsmunaaðilar standa frammi fyrir, eins og þörfina á því að búa til staðla og viðeigandi ramma fyrir prófanir og vottanir. Hún inniheldur tilmæli til að hjálpa hagsmunaaðilum við að nýta sér möguleika snjalls persónulegs hlífðarbúnaðar til fulls og undirstrikar mikilvægi samstarfs á milli notenda og framleiðanda á þessu sviði.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni