Öryggi og heilsa hjá ör- og smáfyrirtækjum í ESB: frá stefnu til framkvæmda – lýsing á góðum dæmum
20/12/2017 Tegund: Reports 283 blaðsíður

Öryggi og heilsa hjá ör- og smáfyrirtækjum í ESB: frá stefnu til framkvæmda – lýsing á góðum dæmum

Keywords: Örfyrirtæki

Þessi skýrsla birtir úrval af dæmisögum um árangursríka viðleitni til að ná til örfyrirtækja og smáfyrirtækja (e. micro and small enterprises - MSEs) til að hjálpa þeim að bæta vinnuverndarmál sín (e. occupational safety and health - OSH). Fleiri en 40 hvetjandi dæmi frá 12 ESB-ríkjum eru flokkuð af þema-flokkum eins og fjölvíddaraðferðir og frumkvæði utanaðkomandi stofnana. Markmiðið er að sýna fram á að á meðan ör- og smáfyrirtæki eiga stundum í erfiðleikum með að stjórna vinnuverndarþáttum, geta aðgerðir til að bæta vinnuvernd náð árangri og hægt er að flytja þær til mismunandi landa og geira. Með því að safna og greina þessi dæmi miðar skýrslan að því að svara mikilvægu spurningunni "Hvað virkar, fyrir hvern og undir hvaða kringumstæðum?"

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni