Skilningur á stjórnun vinnuverndarmála á vinnustöðum, sálfélagslegum hættum og starfsmannaþátttöku í gegnum ESENER - samantekt á fjórum skýrslum um greiningar á fyrirliggjandi gögnum
17/04/2012 Tegund: Reports 16 blaðsíður

Skilningur á stjórnun vinnuverndarmála á vinnustöðum, sálfélagslegum hættum og starfsmannaþátttöku í gegnum ESENER - samantekt á fjórum skýrslum um greiningar á fyrirliggjandi gögnum

Keywords:Emerging risks, ESENER, Stjórnunarforysta , Hættumat , Tölfræði

Með 36 000 viðtölum safnaði ESENER gríðarlegu magni af samanburðargögnum um hvernig heilbrigðis- og öryggismálum er stjórnað á evrópskum vinnustöðum. Auk meginniðurstaðnanna, sem voru birtar árið 2010, gera þessi gögn kleift að framkvæma má ítarlegar tölfræðilegar greiningar og greina undirliggjandi vandamál. Fram á þennan dag, hafa fjórar greiningar, sem byggja á fyrirliggjandi gögnum, verið framkvæmdar þar sem ESENER gögnin eru nýtt frekar, þær niðurstöður eru kynntar í þessari samantekt. Skýrslurnar fjórar fjalla um: Vinnuverndarstjórnun; Starfsmannaþátttöku og ráðaleitun í vinnuvernd; Þáttum sem tengjast skilvirkri stjórn á sálfélagslegum hættum; Stjórn á sálfélagslegum hættum – hvatar, hindranir, þarfir og ráðstafanir sem gripið er til

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni