Hættulegri kvoðu skipt út fyrir 3D-prentun til að búa til mót
18/06/2018 Tegund: Raundæmi 9 blaðsíður

Hættulegri kvoðu skipt út fyrir 3D-prentun til að búa til mót

Keywords: Hættuleg efni , Carcinogens, Herferð 2018-2019

Framleiðandi ilmvatna og snyrtivara í Króatíu va,di að skipta út mjög hættulegu efni, epoxy kvoðu, fyrir skaðminna efni. Þó að framleiðsluferlið hafi þegar uppfylgt reglugerðir, ákvað fyrirtækið að það væri þess virði að breyta ferlinu yfir í 3D-prentun, ef það myndi vernda heilbrigði starfsfólks þess. Útskiptingin leiddi til verulegrar skerðingar á hættu á að þróa með sér, t.d. ofnæmishúðbólgu og starfstengt astma, og jók framleiðni starfsfólks svo um munaði.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni