Vinnuvernd og framtíð vinnu: ávinningur og áhætta við gervigreindarverkfæri á vinnustaðnum
05/07/2019 Tegund: Umræðublöð 18 blaðsíður

Vinnuvernd og framtíð vinnu: ávinningur og áhætta við gervigreindarverkfæri á vinnustaðnum

Keywords:ICT/digitalisation

Þessi grein ræðir um mögulegar skírskotanir notkunar stafrænnar þróunar eins og gervigreindar og „stórgagna“ fyrir vinnuvernd.

Þó það sé augljóst að stafræn þróun mun hafa veruleg áhrif á hvernig við vinnum, er spurningin hvernig þetta mun hafa áhrif á velferð, öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum. Greinin gefur dæmi um hvernig gervigreind er notuð á vinnustaðnum, svo sem fyrir greiningar á umsækjendum og ráðningarferli í mannauðsstjórnun; fyrir þjarka með gervigreind; spjallbotta í þjónustumiðstöðvum; eða tækni sem starfsfólk er með á sér við framleiðslulínur.

Greinin ræðir mögulegar afleiðingar á lélegri innleiðingu slíkrar tækni og kringumstæður fyrir góða innleiðingu. 

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni