OiRA kynning í Frakklandi
29/03/2018 Tegund: Raundæmi 4 blaðsíður

OiRA kynning í Frakklandi

Keywords:HORECA, OiRA, Flutningar á vegum

OIRA verkfæri í Frakklandi (þróuð af INRS) hafa reynst mjög vel þegar kemur að því að ná til ör- og smáfyrirtækja og hvetja þau til að gera áhættumat. Í þessu raundæmi er fjallað um verkefni sem gerð voru í vegasamgöngu- og veitingageiranum til að ná til MSE fyrirtækja til að kynna fyrir þeim atvinnutengdar öryggis- og heilsuupplýsingar.

Samantektin gefur bakgrunnsupplýsingar um atvinnugreinarnar og hugmyndirnar að baki megináherslu beggja tólana sem voru notuð.

Þátttaka ólíkra samstarfsaðila í ferlinu er útskýrt og þættir sem stuðluðu að velgengni verkefnisins eru skilgreindir.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni