OiRA fyrir fjölþjóðlegt fyrirtæki
26/02/2020 Tegund: Raundæmi 3 blaðsíður

OiRA fyrir fjölþjóðlegt fyrirtæki

Keywords:OiRA

Í þessu raundæmi er skoðað hvernig fjölþjóðlegur bílaframleiðandi hefur með góðum árangri aðlagað OiRA hugbúnað Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar að sínum þörfum til að styðja við samhæft áhættumat innan alls fyrirtækisins. Þó að hugbúnaðurinn hafi upphaflega verið búinn til með ör- og smáfyrirtæki í huga, þá sýnir þetta dæmi fjölhæfni OiRA hugbúnaðarins. Í því eru kannaðar þær áskoranir sem fyrirtækið stóð frammi fyrir í byrjun, hvað árangri þetta hefur skilað og tækifærin sem notkun á hugbúnaðinum hefur skapað — þ.m.t. sparnaður, hvernig þetta hefur stuðlað að þátttöku starfsfólks og möguleikinn á að nota hugbúnaðinn á ýmsum tungumálum. Raundæmið undirstrikar einnig hvernig aðferð þessa fyrirtækis við að sérsníða OiRA hugbúnaðinn að sínum þörfum er yfirfæranleg, sem gefur öðrum fjölþjóðlegum fyrirtækjum möguleika á að gera slíkt hið sama.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni