Tegund:
Raundæmi
13 blaðsíður
Vinnuverndaráhætta við forritun í fjarvinnu í gegnum stafræna verkvanga
Keywords:Forritarar vinna meðal annars við að skrifa og prófa forritstexta við skrifborð og eru mikið fyrir framan tölvu. Þeir eru útsettir fyrir alvarlegum líkamlegum og sálfræðilegum vinnuverndarhættum við vinnu sína. Slík hætta getur aukist við fjarvinnu.
Þessi tilvikarannsókn skoðar forritun í fjarvinnu í gegnum stafræna verkvanga. Hún skoðar hvaða vinnuverndaráhættu þessi gerð vinnu skapar þeim sem vinna í gegnum stafræna verkvanga.
Rannsóknin skoðar líka hvort og hvernig komið er í veg fyrir slíka áhættu og hvernig stjórnun hennar fer fram með því að leggja áherslu á verklag og aðgerðir sem verkvangar hafa gripið til. Í rannsókninni voru tekin viðtöl við bæði starfsmenn og verkvangana sjálfa.