Stoðkerfissjúkdómar tengdir fjarvinnu – Ráð fyrir vinnuveitendur

Keywords:

Fjarvinna hefur fengið aukið vægi á undanförnum árum. Þó að fjarvinna heima hafi hugsanlega marga kosti, getur hún einnig haft áhrif á heilsu starfsmanna og aukið stoðkerfissjúkdóma, ef henni er ekki rétt stjórnað.

Þessi PPT-kynning leggur áherslu á fjarvinnu að heiman og hvers vegna hún ætti að vera hluti af áhættumatsferli hvers vinnuveitanda. Hún fjallar einnig um hvernig vinnuveitendur ættu að búa til stefnu um fjarvinnu með ákvæðum um vinnuáhættumat, vinnuvistfræðilegan búnað, vinnutíma og ráðgerðan árangur.

Sækja in: de | el | en | et | fi | hr | is | lt | ro | sk |