Eftirlitstækni á vinnustöðum
06/07/2017 Tegund: Umræðublöð 10 blaðsíður

Eftirlitstækni á vinnustöðum

Keywords:Emerging risks, ICT/digitalisation

Á síðustu árum hefur eftirlitstækni orðið miklu aðgengilegri fyrir almenning. Til dæmis geta snjallsímar hjálpað okkar að finna staðsetningu okkar og íþróttaúr geta sagt okkur hversu virk við höfum verið.

Ætti slík tækni að vera notuð í auknum mæli á vinnustað þannig að vinnuveitendur geta til dæmis fylgst með heilsu starfsmanna, eða myndi slíkt vera brot á friðhelgi starfsmannsins? En hvað er starfsmennirnir fylgjast sjálfir með heilsu sinni og streitumynstri tengdu starfinu?

Lestu þig til um kosti og ókosti nútíma eftirlitstækni í þessari umsögn sérfræðinga.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni