Aðferðafræði til að bera kennsl á starfstengda sjúkdóma: Yfirlit yfir varð- og viðbragðsnálganir
22/08/2017 Tegund: Reports 165 blaðsíður

Aðferðafræði til að bera kennsl á starfstengda sjúkdóma: Yfirlit yfir varð- og viðbragðsnálganir

Keywords:Alert and sentinel systems, Herferð 2018-2019, Vinnutengdir sjúkdómar

Viðbragðs- og varðkerfi gera mögulega snemmgreiningu starfstengdra sjúkdóma og eru gagnleg viðbót við opinberar tölur um atvinnusjúkdóma og til að setja upp gagnareyndar forvarnir. Engu að síður, eru aðeins takmarkaður fjöldi slíkra kerfi til staðar.

Þessi skýrsla fer yfir núverandi viðbragðs- og varðkerfi, auk annarra eftirlitskerfa sem einnig búa yfir eiginleikum sem eru hentugir til að greina upprennandi starfstengda sjúkdóma.

Yfirlitið ber kennsl á veikleika, s.s. að oft vanti safn gagna yfir mat á váhrifum á vinnustöðum, lélegt yfirlit yfir suma hópa starfsmanna og sjúkdóma eins og geðsjúkdóma; og slæma tengingu við forvarnir á vinnustað. Einnig gefur það dæmi um góðar starfsvenjur og beinir athyglinni að mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu og miðlun gagna til að hámarka ávinning frá viðbragðs- og varð nálgunum.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni